Tíu þúsund myndir úr fartölvu Hunter Biden komnar á netið

frettinErlent1 Comment

Næstum tíu þúsund ljósmyndir úr hinni alræmdu fartölvu Hunter Biden, sonar Bandaríkjaforseta, hafa verið birtar á nýrri vefsíðu, BidenLaptopMedia.com (sem virðist þó liggja niðri eins og er). Myndirnar voru teknar á árunum 2008 til 2019. Fyrrverandi aðstoðarmaður Donald Trump í Hvíta húsinu virðist hafa eytt mánuðum í að skanna myndasafnið, eyða einhverjum myndum en birt afganginn. „Það sem okkar vinna gengur … Read More

Mun Kim Jong-Un fara með framkvæmdarvald í heilbrigðismálum Íslendinga?

frettinErlent, Heilbrigðismál, Innlent2 Comments

Norður-Kórea hefur verið kjörin í framkvæmdastjórn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Heilbrigðisáðherra Norður-Kóreu, Dr. Jong Min Pak, hefur setið í framkvæmdastjórn WHO á kjörtímabilinu sem lýkur 2026. Þessi nýja staða kommúnistaríkisins í framkvæmdastjórninni færir ríkinu vald yfir áætlunum og stefnumótun WHO. Ákvörðunin vakti undireins gagnrýni frá stjórnvöldum í nágrannaríkinu Suður-Kóreu, sem bentu á sögu Norður-Kóreu um að hunsa stefnur sem WHO og móðursamtök hennar, … Read More

Svona lýgur Alþingi kerfisbundið að þjóðinni

frettinAlþingi, Hallur Hallsson, Stjórnmál1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Alþingi mun fordæma Rússa fyrir stríðsglæpi gagnvart úkraínskum börnum af rússnesku bergi brotin. Utanríkisnefnd lagði fram tillögu þessa efnis á Alþingi. Sjálfsagt verður tillagan samþykkt með nánast öllum atkvæðum ef marka má 1. umræðu. Ályktunin var lögð fram af Bjarna Jónssyni Vg formanni utanríkisnefndar. Hjörðin sem eitt sinn var þingheimur snýr flestu á haus og rest á … Read More