Stjórnarskrá átti að verja réttindi borgara

frettinGeir Ágústsson, Krossgötur, Pistlar1 Comment

Eftir Geir Ágústsson: Þegar vestræn ríki sömdu og samþykktu stjórnarskrár á sínum tíma, eftir aldalanga kúgun einvalda, prinsa, kónga, keisara og fursta, var markmiðið eitt: Að takmarka völd hins opinbera og tryggja þannig réttindi einstaklinga og samfélags þeirra. Þær voru girðing til að halda aftur af ríkisvaldinu, ekki uppskrift í beitingu þess. Með því að innleiða stjórnarskrá er hinu opinbera … Read More

Telegraph: Breska ríkisstjórnin rak deild sem njósnaði um gagnrýnendur Covid aðgerða

frettinInnlendarLeave a Comment

Á myndinn eru Dr Carl Heneghan, Molly Kingsley og Dr Alexandre de Figueiredo sem voru undir eftirliti ríkisstjórnarinnar Leynileg deild innan ríkisstjórnar Bretlands starfaði með stjórnendum samfélagsmiðla til að reyna að draga úr umræðu um umdeilda lokunarstefnu meðan á heimsfaraldri stóð. Þetta upplýsir The Telegraph. Deildin sem sem ber heitið  „The Counter-Disinformation Unit“ (CDU) var sett á laggirnar af ráðherrum … Read More

Namibíuflóttinn: Finnur Þór leitar hælis hjá dómstóli Samfylkingarinnar

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Eftir Pál Vihjálmsson: Flóttamönnum Namibíumálsins fjölgar. Finnur Þór Vilhjálmsson saksóknari hjá héraðssaksóknara sækir um dómarastöðu hjá héraðsdómi Reykjavíkur. Frá árinu 2019 rannsakar Finnur Þór Namibíumálið, ásakanir RSK-miðla um mútugreiðslur Samherja í Afríkuríkinu. Fyrri Namibíuflóttamenn hafa axlað sín skinn á Efstaleiti. Bróðir Finns Þórs, Ingi Freyr Vilhjálmsson, er blaðamaður á einum RSK-miðla, Heimildinni/Stundinni. Ingi Freyr útbjó gögn í hendur bróa saksóknara í … Read More