Sýknaður í barnaníðingsmáli þrátt fyrir trúverðugan framburð barnsins

frettinDómsmál, InnlentLeave a Comment

Maður á fimmtudagsaldri var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir kynferðisbrot gegn fyrrverandi stjúpdóttur sinni. Maðurinn var sakaður um að hafa brotið margoft gegn stúlkunni á árunum 2016 til 2019, en stúlkan var á þessum árum 9 til 13 ára. Barbara Björnsdóttir héraðsdómari dæmdi í málinu. Hún mat framburð stúlkunnar trúverðugan en einnig framburð þess ákærða. Gögn frá Barnahúsi styðja … Read More

Hryðjuverkaþjóðernishyggja í Úkraínustríðinu – Thierry Meyssan

frettinInnlendarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Svokölluð gagnárás Úkraínumanna var töpuð, áður en hún hófst. Sóun mannslífa er viðbjóðsleg. Sömuleiðis sóun verðmæta til þess eins að fullnægja peningagræðgi hergagnaiðnaðar Vesturlanda og vernda ásjónur vanheilla, siðblindra stjórnmálamanna. Franski blaðamaðurinn, Thierry Meyssan, skrifar um þetta fróðlegar greinar. Hann gerir greinarmun á úkraínska hernum sem slíkum og óbilgjörnum þjóðernissinnum (integral nationalist), sem þjálfaðir eru til hryðjuverkahernaðar. … Read More

Sprungið hælisleitendakerfi

frettinHælisleitendur, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Það er með öllu ástæðulaust að sá efasemdum um réttmæti orða bæjarstjórans. Að kalla á fulltrúa Rauða krossins til að gera það í Kastljósi breytir engu í alvarlegu myndinni. Í grein á dönsku vefsíðunni Refugees.dk segir að árið 2022 hafi 4.591 nýr hælisleitandi verið skráður í Danmörku. Tæplega helmingur voru Úkraínumenn sem drógu margir umsókn sína til … Read More