Twitter ritskoðar heimildarmyndina “What is a woman?” – uppfært

frettinInnlendarLeave a Comment

Eftir Erling Óskar Kristjánsson: Sumarið 2022 gaf íhaldssami bandaríski fjölmiðillinn The Daily Wire út heimildarmyndina “Hvað er kona?” (e. “What is a Woman?”). Í myndinni rannsakar stjórnmálaskýrandinn Matt Walsh hugtökin kyn (e. sex) og kyngervi (e. gender) á stafrænu öldinni, með áherslu á réttindahreyfingu transfólks, ofstæki gegn transfólki og hvað það þýði að vera kona. Til að fræðast um viðfangsefnið … Read More

Mice Media kemur sér á kortið

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Mice Media er bandarískt fyrirtæki sem gefur sig út fyrir að vera vettvangur fyrir myndefni af ýmsum toga, líkt og You Tube, en af því að Mice Media byggist á bálkakeðjum, líkt og Bitcoin, þá geta leyniþjónustur heimsins og aðrir áhrifavaldar ekki skipað fyrir um eyðingu eða skuggabann myndefnis sem þeim ekki líkar. Slíkt verður stöðugt mikilvægara, sbr. Twitter skjölin. … Read More

Jamie Foxx sagður hafa fengið blóðtappa í heila

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Kvikmyndastjarnan og óskarsverðlaunhafinn Jamie Foxx var fluttur á á sjúkrahús með hraði vegna skyndilegra veikinda á tökustað í Atlanta 11. apríl sl. Verið var að taka upp kvikmyndina „Back in Action“ þar sem leikkonan Cameron Diaz fer einnig með hlutverk.  Stuttu síðar birti dóttir Foxx yfirlýsingu á Instagram og sagði að faðir hennar væri alvarlega veikur.  Gamalreyndur blaðamaður,  A.J. Benza, og … Read More