Davíð skrifar um lygina um „bóluefnin“ og sóttvarnarreglur sem voru sýndargjörð

frettinCovid bóluefni, Innlent, Lyfjaiðnaðurinn9 Comments

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrum forsætisráðherra, gefur heilbrigðisyfirvöldum falleinkunn og sakar þau um undirlægjuhátt gagnvart lyfjarisunum, í Reykjavíkurbréfi sunnudagsins 18. júní. Ritstjórinn nefnir til dæmis kostnaðinn og samningana við kaupin á Covid „bóluefnunum,“ nokkuð sem aldrei hefur verið upplýst og almenningi hefur verið neitað um að sjá. „Lyfja­fyr­ir­tæk­in „góðu“ fengu lof­orð frá umboðsmönn­um al­menn­ings, án þess að al­menn­ingi væri … Read More

Karlmaður fannst látinn í Hafnarfirði

frettinInnlentLeave a Comment

Í tilkynningu sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér síðdegis kemur fram að hún rannsaki nú andlát karlmanns á fimmtugsaldri í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði í nótt. Tveir menn eru í haldi lögreglu vegna gruns um að manninum hafi verið banað. Þetta staðfestir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn í samtali við fréttastofu RÚV. Tilkynning um málið barst lögreglu á sjötta tímanum í morgun. … Read More

Pentagon stefnt vegna bóluefnadauða 24 ára Bandaríkjamanns: Lyf eða hernaðarvopn?

frettinCovid bóluefni, Dómsmál, ErlentLeave a Comment

Eftir Sasha Latypova: Fjölskylda George Watts, Jr., 24 ára karlmanns sem lést úr hjartavöðvabólgu af völdum COVID-19 bóluefnis, hefur höfðað mál gegn varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna (DOD), sem var framkvæmdaraðili Operation Warp Speed aðgerðarinnar á þeim tíma sem Watts fékk tvo skammta af Pfizer sprautuefni. Tengill á stefnuna er hér. Lögmaðurinn Ray Flores, höfðaði málið fyrir héraðsdómi D.C. í Bandaríkjunum gegn varnarmálaráðuneytinu og Lloyd Austin III … Read More