Eftir Jón Karl Stefánsson: Þögn blaðamanna á meðferð Julian Assange er nógu skerandi. En Assange er sannarlega ekki einn. Aðfarirnar gegn hugrökkum blaðamönnum og uppljóstrurum á Vesturlöndum verða æ ógeðfelldari og hópur þeirra sem lenda í þöggun, fangelsun og morðtilræðum fer sístækkandi. Blaðamenn sem láta þetta viðgangast án mótbára eru meðsekir. Fyrir nokkru handtóku bandarísk yfirvöld Omali Yeshitela, Penny Joanne … Read More