Eftir Arnar Sverrisson: Þegar Landlæknisembættið verður rökþrota í umræðu um bólusetningarnar, sem það mælir eindregið með og hvetur fólk til að þiggja, bregða fulltrúar þess gjarnan undir sig betri umræðufætinum og segja niðurstöður óháðra vísindamanna lýsa upplýsingaóreiðu. Það gera yfirvöld iðulega, þegar þannig stendur í bólið hjá þeim. Einu sinni sagði fyrrverandi sóttvarnalæknir, Þórólfur Guðnason, Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna (Centers for Disease … Read More