Skerjafjarðarskáldið sakar RÚV um lögbrot

frettinFjölmiðlar, InnlentLeave a Comment

Rithöfundurinn og skáldið Kristján Hreinsson, sem með facebook-færslu sinni olli miklu fjaðrafoki í vor, kveðst hafa sent Íslenskri málnefnd og stjórn Ríkisútvarpsins (RÚV) erindi vegna meintra lögbrota RÚV við meðferð á móðurmáli Íslendinga. Hann fjallar um málið á facebook síðu sinni í dag, og er færslan birt með leyfi höfundarins: Í dag sendi ég Íslenskri málnefnd erindi, sams konar erindi … Read More

Fyrirsagnir án innihalds

frettinFjölmiðlar, Innlent1 Comment

Eftir Kristinn Sigurjónsson: Í þeim málum sem mikið hafa verið í fjölmiðlum og hafa kostað skattgreiðendur ógrynni fjár, eru yfirleitt engar faglegar ástæður fyrir peningaeyðslunni né að henni sé beint í réttan farveg.  Ekki er leitað til mismunandi sérfræðinga sem hafa þekkingu eða reynslu af viðkomandi málaflokki. Undanfarin ár hafa vaðið uppi slagorð á forsíðum fjölmiðla um hitt og þetta.  … Read More

Þessir traustu og áreiðanlegu fjölmiðlar

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Blaðamenn eru óáreiðanlegir kranar fyrir þvæluna sem vellur úr þeim sem þeir telja mikilvægt að þjóna. Eða hvað? Eru þeir kannski heiðarlegir fagmenn sem vinna af einlægni að því að miðla fréttum og upplýsingum sem blaðamannafulltrúar hins opinbera og stórfyrirtækja gleyma að nefna? Kannski er bæði rétt, og jafnvel að flestir blaðamenn séu þarna einhvers staðar í … Read More