Páll Vilhjálmsson skrifar: Formaður Samfylkingar, Kristrún Frostadóttir, er sek um skattasniðgöngu, ef ekki alvarlegri brot. Kristrún notaði RSK-miðla til að koma játningu sinni á framfæri klukkan tíu í gærmorgun. Tilgangurinn er að gera lítið úr skattamisferlinu, halda Kristrúnu á floti sem stjórnmálamanni. Tilfallandi blogg vakti athygli á því fyrr um morguninn að Kristrún ein formanna allra starfandi stjórnmálaflokka hafði ekki … Read More
Verktakar ríkisvaldsins
Eftir Geir Ágústsson: Tæknifyrirtækin sem loka á færslur á samfélagsmiðlum og ritskoða skoðanir eru einkafyrirtæki sem eiga vitaskuld að fá að ráða því hvað þau umbera og hvað ekki, og ekkert við því að segja. Eða svo er okkur sagt. Og gott og vel: Ef ég fæ gest á heimili mitt þá vil ég ekki að hann sé með tússpenna … Read More