Eftir Geir Ágústsson: Veirutímar voru furðulegir tímar hjá lýðræðislegum samfélögum sem halda á lofti fána frelsis til að eiga, tjá sig og mega. Takmarkanir verði ekki settar nema í nafni almannahagsmuna, sem má svo skilgreina á ýmsa vegu, enda er vandasamt að ganga hið þrönga einstigi á milli frelsis og öryggis. Ýmsir aðilar voru teknir alvarlega á þessum tímum og … Read More
Takk fyrir – nú þarf að breyta um stefnu
Eftir Jón Magnússon: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er boðaður til fundar skv. frétt í Mbl. Þinflokksfundir eru ekki algengir skömmu eftir þingslit. En tilefnið er ærið. Viðfangsefni þinflokksfundarins ætti að vera hvort forsenda er fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn sitji áfram í vinstri stjórninni undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur. Vinstri grænir komu lengi vel í veg fyrir nokkrar breytingar á Útlendingalögum og Sigríður Andersen sem … Read More
Öfgar, ekki í veðri heldur mönnum
Eftir Pál Vilhjálmsson: RÚV slær upp veðuröfgum, talar við hópstjóra Veðurstofu sem segir hnattræna hlýnun ástæðu öfganna. Í beinu framhaldi ber RÚV fram þá kröfu að lýst verði yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. John Christy, virtur loftslagsvísindamaður, hefur fylgst með veðri í hálfa öld. Hann segir hæga hlýnun standa yfir, um 1,5 gráða Celcisus á öld. Það eru ekki hamfarir heldur hæg þróun. Richard Lindzen, annar virtur … Read More