„Þekktur blaðamaður sveik undan skatti“

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þekktur blaðamaður sveik tugi milljóna króna undan skatti með því að gefa ekki upp leigutekjur af húsnæði er auglýst var til leigu á Airbnb. Blaðamaðurinn er áberandi í faglegri umræðu um fjölmiðla og gegnir trúnaðarstöðu. Skatturinn, áður skattrannsóknastjóri, fékk fyrir þremur árum upplýsingar frá höfuðstöðvum Airbnb um leigutekjur íslenskra leigusala. Blaðamaðurinn hafði í áravís leigt út húsnæði til ferðamanna í gegnum Airbnb … Read More

Rostungurinn hinn nýi ísbjörn?

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Í mörg ár hefur okkur verið sagt frá því hvernig hlýnun jarðar er að eyðileggja búsvæði ísbjarna. Þeir finna ekki lengur ís til athafna sig á og geta þar með ekki veitt seli. Síðan kemur auðvitað í ljós að ísbjörnum vegnar bara ágætlega og hefur fjölgað mikið og ísbjörninn verður því ekki lengur nothæf táknmynd hamfarahlýnunar af … Read More

Ábyrgðin og ofurlaunin

frettinInnlent, Jón Magnússon, Pistlar2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Rúmri viku eftir að sátt fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands (FSÍ) var opinberuð um brot Íslandsbanka við hlutafjárútboð í bankanum hafa 5 stjórnendur, regluvörður og bankastjóri hætt störfum eða allir sem komu að hlutafjárútboði í bankanum. Skv. sáttinni greiðir bankinn 1.160.000.000 í sekt.  Málið kom upp fyrir hálfu ári. Af hverju var ekkert gert þá? Bankastjórn og umræddir starfsmenn … Read More