Rússland staðfestir að BRICS bandalagið muni nota gjaldmiðil tryggðan með gulli

frettinErlentLeave a Comment

Uppsveifla gæti orðið á gullmarkaði á næstunni þar sem reiknað er með nýrri tegund af gullstaðli.

Samkvæmt hinnu ríkisreknu rússnesku RT fréttastöð, hafa rússnesk stjórnvöld staðfest að Brasilía, Rússland, Indland, Kína og Suður-Afríka, einnig þekkt sem BRICS þjóðir, muni kynna nýjan viðskiptagjaldmiðil sem tryggður er með gulli. Búist er við að opinber tilkynning verði gefin út á BRICS leiðtogafundinum í ágúst í Suður-Afríku.

Skildu eftir skilaboð