Michael Hudson, bandarískur hagfræðiprófessor, áður efnahagsráðgjafi margra ríkisstjórna og „Íslandsvinur“ fjallar hér um skjóta sjálfseyðingu bandaríska heimsveldisins. Heródótus (í History, Book 1.53) segir söguna af Krösusi konungi Lýdíu, ca. 585-546 f.kr. í því sem nú er Vestur-Tyrkland og jóníska strönd Miðjarðarhafsins. Krösus hertók Efesus, Mílet og nálæg grískumælandi borgríki og náði þar hyllingu og herfangi sem gerði hann að einum … Read More
Umhverfisráðherra Spánar mætti í einkaþotu á loftslagsráðstefnu en hjólaði síðustu metrana
Umhverfisráðherra Spánar, Teresa Ribera, mætti á rafmagnshjóli á umhverfisráðstefnu ESB í borginni Valladolid á Spáni í gær. Hún hafði aftur á móti flogið með einkaþotu til borgarinnar og síðan var henni og fylgdarliði ekið í fjögurra limósíu bílalest, bifreiðum sem ganga fyrir eldsneyti. Þegar um 100 metrar voru eftir á ráðstefnustaðinn, stigu ráðherrann og aðstoðarmenn út úr limósíunni og brugðu … Read More
Ómurinn af frelsinu
Erling Óskar Kristjánsson skrifar: Þrælahald var gert ólöglegt á Vesturlöndum á nítjándu öldinni. Engu að síður hafa aldrei verið fleiri þrælar í heiminum en í dag – um 20 milljónir manna. Þar af eru átta milljón börn. Tvær af þessum átta milljónum barna eru nauðbeygð til þess að athafna sig í kynlífsiðnaðinum! Í Bandaríkjunum eru tugþúsundir barna kynferðislega misnotuð í … Read More