Þriðja Reykjanesgos á 28 mánuðum

frettinBjörn Bjarnason, Innlent2 Comments

Björn Bjarnason skrifar: Prófessor Magnús Tumi Guðmundsson lýsti fyrsta gosinu við upphaf þess sem „ræfli“ og þetta gos sagði hann vera „töluvert“ við fyrstu sýn. Þriðja eldgosið á Reykjanesi síðan í mars 2021 hófst við Litla Hrút síðdegis mánudaginn 10. júlí 2023. Fyrsta gosið var í sex mánuði frá 19. mars 2021 við Fagradalsfjall, annað gosið var í 18 daga … Read More