Páll Vilhjálmsson skrifar: Svandís ráðherra matvæla gerir samning við Samkeppniseftirlitið um rannsókn á útgerðinni Brim. Í verksamningi er kveðið á um að ráðuneyti Svandísar fylgist með framvindu rannsóknar og hafi heimild til að stöðva greiðslur til Samkeppniseftirlitsins ef ráðuneytið fær ekki þá niðurstöðu sem að er stefnt. Ofanritað er endursögn á orðum Guðmundar Kristjánssonar forstjóra Brims, sbr. viðtengda frétt. Allir … Read More
Ertu með eigin skoðanir eða annarra?
Geir Águstsson skrifar: Ég les eftirfarandi orð í stórgóðum pistli á vefritinu Krossgötur: Ritskoðun birtist fyrst og fremst sem sjálfsritskoðun. Maðurinn er sjálfsritskoðandi vera. Hann vill vera elskaður, dáður og þráður; hann vegur orð sín vegna þess að hann skelfur og titrar við tilhugsunina um höfnun og að vera yfirgefinn. Þessi ótti einn og sér saumar fyrir munninn á fólki. … Read More
Léleg vinnubrögð og hræðsluáróður
Jón Magnússon skrifar: Fréttastofa RÚV er ein lélegasta fréttastofa Evrópu. Fréttir af heimsviðburðum eru takmarkaðar og fréttaskýringar iðulega litaðar pólitískum áróðri og/eða vanþekkingu. Tvennum fréttum sinnir fréttastofan þó af mikilli alúð en það eru fréttir af eldgosinu, sem fréttastofan gerir vel og áróður um ofurhita í suðurhluta Evrópu,en sérstakur þáttur er um þessi atriði dag hvern. Sagt er að um … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2