Þórhildur Sunna birtir Lindarhvolsskýrsluna

frettinInnlentLeave a Comment

Þór­hild­ur Sunna Ævars­dótt­ir hefur  birt grein­ar­gerð setts rík­is­end­ur­skoðanda, Sig­urðar Þórðar­son­ar, um Lind­ar­hvols­málið. Skýrsl­an er birt á heimsíðu flokks­ins. Þór­hild­ur Sunna þing­flokks­formaður Pírata, segist birta skýrsluna á grund­velli al­manna­hags­muna að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu þar sem skýrsl­an er aðgengi­leg. „Undirrituð hefur fengið skýrsluna í hendur og telur almannahagsmuni krefjast þess að hún líti loksins dagsins ljós. Hún birtist því … Read More

Lögreglustjóra var ekki heimilt að banna börn við gosstöðvar í Meradölum

frettinInnlent1 Comment

Umboðsmaður Alþingis hefur gefið út álit á barnabanni við gosstöðvar í Meradölum á síðasta ári. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum setti reglur sem meinuðu börnum undir 12 ára aldri að fara á gosstöðvarnar. Lögreglustjóranum var ekki heimilt að setja ótímabundið bann við því að börn færu að gosstöðvunum í Meradölum, í ágúst 2022, án þess að finna banninu annan lagagrundvöll til lengri … Read More

Verðtryggt 64 milljóna húsnæðislán endar í rúmum 1.2 milljörðum með vöxtum

frettinInnlentLeave a Comment

Samkvæmt húsnæðislánareiknivél Íslandsbanka er heildarkostnaður verðtryggðs láns 1.262.573.807 króna ef tekið er 64. milljóna lán hjá bankanum.  Kaupandinn myndi leggja fram 16 milljónir í eigin fé og kaupverð væri 80 milljónir sem er meðalverð fyrir 3-4 herbergja íbúð í Reykjavík. Baldur Borgþórsson einkaþjálfari og fv. varaborgarfulltrúi Miðflokksins, vekur athygli á þessu á fésbókasíðu sinni þar sem hann segir m.a. áhugavert að … Read More