Jón Magnússon skrifar: Í hvert skipti, sem ólöglegum innflytjanda er vísað úr landi, á grundvelli laga, skal Áróðursstofa RÚV (ÁRUV), sem kallar sig fréttastofu, koma með einhliða frétt um nauðsyn þess, að viðkomandi, sem hefur orðið uppvís að sækjast eftir alþjóðlegri vernd á grundvelli falskra forsendna, fái samt andstætt lögum og reglum að vera áfram í landinu. Ein slík einhliða … Read More
Tilfinningar, málfrelsi og vestræn þjáning Svía
Páll Vilhjálmsson skrifar: Sænska ríkið stendur frammi fyrir meiri ógn en nokkru sinni frá seinna stríði, segir sjálfur forsætisráðherra landsins Úlfur Kristersson. Stór orð um ástand mála í rómuðu friðarríki Norður-Evrópu. Ógnin er ekki ein heldur samverkandi þættir. Innflytjendaofbeldi vex, óvissa er um framgang Svía í Nató; leyniþjónustan afhjúpar hryðjuverkaáform íslamista. Ógnin sem fær flestar fyrirsagnir er þó kóranabrennur á opinberum … Read More