Danska læknatímaritið Ugeskrift for Læger, Journal of the Danish Medical Association, hefur staðfest að marktæk breyting hafi orðið í umönnun ungmenna með kynáttunarvanda í Danmörku. Flest ungmenni sem vísað er til miðlægu kynjastofunnar fá ekki lengur uppáskrifuð lyf sem innihalda kynþroskablokkun, hormóna og er skurðaðgerð ekki lengur í boði – í staðinn fá börnin meðferðarráðgjöf og stuðning. Á innan við áratug … Read More
Hinsegin mannréttindi
Íris Erlingsdóttir skrifar: “Mannréttindi án mismununar eru ekki sjálfgefin og það hefur þurft að berjast fyrir öllum þeim áföngum sem náðst hafa. Alltaf virðast spretta upp öfl sem líta á mannréttindabaráttu annarra sem ógn við sín eigin réttindi. Það er alvarleg ranghugmynd. Mannréttindi fyrir okkur öll á að vera keppikefli okkar sem samfélags. Það eru grundvallarréttindi hvers einstaklings að vera … Read More
Prigósjín, valdaránið og Pútín
Páll Vilhjálmsson skrifar: Ef flugvél Prigósjín forsprakka Wagner málaliða var skotin niður rétt utan Moskvu eru allar líkur að valdaránstilraunin 24. júní hafi ekki verið sviðsett heldur föðurlandssvik. Drápið sé málagjöldin. Gagnrýni Prigósjín á yfirstjórn hersins gekk út á að rússneski herinn stígi alltof varlega til jarðar í Úkraínu. Ef frá eru taldar fyrstu vikur innrásarinnar, þegar beitt var leifturstríði, mallar rússneska hernaðarvélin hægt … Read More