Arnar Þór Jónsson lögmaður og varaþingmaður sjálfstæðisflokkins er ansi harðorður í garð forystu Sjálfstæðisflokksins í nýjum pistli sem hann birtir í dag. Arnar segir að stjórnmál nútímans séu orðin að einhvers konar leikriti þar sem átök milli hægri og vinstri eru til sýnis án efnislegra áhrifa í raunveruleikanum. Þá spáir varaþingmaðurinn því að þegar Alþingi kemur saman í haust, muni … Read More
Trúarbrögðin fóru ekkert – þeim var skipt út
Geir Ágústsson skrifar: Nú þegar er verið að reka fleyg á milli skóla og kirkju er ekki verið að taka trúarbrögð út úr skólunum. Það er verið að skipta þeim út. Í staðinn fyrir eitthvað eitt er komið eitthvað annað. Menn geta deilt um mikilvægi og réttmæti kristinfræðikennslu í opinberum skólum. Að mínu mati hjálpar skilningur á kristinni trú til … Read More
Þegar staðreyndir verða hatursorðræða
Jón Magnússon skrifar: Framsæknir minnihlutahópar eru iðnir við að fordæma skoðanir sem þeir telja sér mótdrægar. Í hinum vestræna heimi sækir transhópurinn hvað harðast fram og hafnar jafnvel líffræðilegum staðreyndum og fordæmir þá sem benda á þær staðreyndir. J.K.Rowlings metsöluhöfundur Harry Potter ævintýranna hefur ekki látið þessar öfgar setja sig út af laginu. Þegar transhugmyndafræðin sagði; fólk sem fer á … Read More