Fjóluhærða tónskáldið, píanistinn og einhverfa, japansk-íslenska baráttukonan Mamiko Dís Ragnarsdóttir segir enn í dag ríkja fáfræði meðal almennings og mikla skömm hvíla yfir því að tilheyra hópi einhverfra, sem aftur hái þeim mjög sem hafa hlotið einhverfugreiningu hérlendis. Mamiko, sem er hámenntað tónskáld og klassískur píanóleikari, lauk B.A. prófi í tónsmíðum hjá Listaháskóla Íslands árið 2008 og útskrifaðist í framhaldi með gráðu … Read More
Fara transsamtökin með völdin – munur á kennslu og kynningu
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Að þessu spyr móðir og lektor í grein sem birt var í Noregi. Hún ásamt Helén Rosvold Andersen stofnuðu foreldrasamtök sem berjast gegn trans-væðingu innan skólakerfisins. Foreldra deila sömu áhyggjum. Afleiðingum af hugmyndafræðinni um kynlífs-og kynfræðslu í skólum. Sá gífurlegur stuðningur sem við fáum sýnir að þörf var á þessu. Með öðrum orðum margir foreldrar upplifa sig ráðþrota og valdalausa þegar kynhugmyndafræðin er … Read More
V/s Freyja fyllt í Færeyjum
Björn Bjarnason skrifar: Verður ekki annað séð en kaup Freyju á olíu í Þórshöfn á dögunum séu innan þess ramma sem mótaður er í áliti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Á tímum netviðskipta sem spanna alla jarðarkringluna og allir nýta sér hér á landi er undarlegt að olíukaup íslenskra varðskipa í Færeyjum þyki fréttnæm. Slíka frétt er að finna í Morgunblaðinu í … Read More