Jón Magnússon skrifar: Það er með miklum ólíkindum, að verða vitni að því, að forstjóri Haga skuli tala með þeim hætti, að hann átti sig hvorki á verði eða verðmyndun. Það kann ekki góðri lukku að stýra fyrir íslenska neytendur þegar slíkur maður heldur um stjórnvölin hjá stærstu viðskiptakeðju landsins. Staðreyndin er einfaldlega sú, að matarkarfan á Íslandi er iðulega … Read More
Mútumálið á Selfossi og glæpir RSK-miðla
Páll Vilhjálmsson skrifar: Meint mútumál Heimildarinnar gerist á Selfossi fyrir þrem árum. Tveir vinir til langs tíma, Tómas Ellert Tómasson þáverandi bæjarfulltrúi og Leó Árnason fjárfestir, hittast. Tómas Ellert tekur ljósmynd af texta sem varpað er á skjá á fundinum. Fyrirsögnin á textanum er ,,Efni: minnispunktar og samkomulag.“ Heimildin opnaði málið á föstudag. RÚV birti frétt (og mynd af skjátextanum) á … Read More