Páll Vilhjálmsson skrifar: Tímaritið Nature er háborg náttúruvísindanna. Vísindamenn sem fá birtingu í Nature eiga greiðari aðgang að rannsóknafé og fá betri stöður í háskólum og rannsóknastofnunum en hinir sem ekki fá birt. Vísindamenn sem leggja fram greinar í Nature skrifa sölubréf fyrir sjálfa sig; útskýra hvers vegna tímaritið ætti að birta viðkomandi grein. Tvennt ræður mestu um hvort Nature … Read More