Níu ára stúlkubörn í Rimskóla mættu til skólasunds á þriðjudagsmorgun í þessari viku. Þegar í sturtuna var komið sáu þær nakinn karlmann. Stúlkunum brá mikið í brún og þeirra viðbrögð voru að hlæja og sögðu svo upphátt að það væri karl í sturtunni. Einstaklingurinn sem um ræðir er karlmaður sem skilgreinir sig sem konu, en samkvæmt reglum mannréttindarráðs, geta nú hverjir … Read More