NATO, Bandaríkin og Sameinuðu þjóðirnar bregðast

frettinErlent, Jón Magnússon, NATOLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Einræðisherrann í Aserbajan réðist á Armena fyrir nokkrum dögum í Nagorno Karabak, en þar hafa Armenar búið, lifað og starfað öldum saman.  Búast hefði mátt við því, að NATO og Bandaríkin kæmu kristnum Armenum til hjálpar og stöðvuðu árás Asera eins og þau gerðu  þegar þau rústuðu Serbíu með loftárásum út af múslimskum Albönum í Kósóvó, sem … Read More

Hvenær kemur að þér?

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í Þýskalandi nasismans lét prestur nokkur, Martin Niemöller, eftir sér tilvitnun (sem sumir vilja kalla ljóð) sem er oft vísað í undir heitinu „fyrst réðust þeir að…“ og er nokkurn veginn svohljóðandi, í lauslegri þýðingu minni: Fyrst réðust þeir að sósíalistunum, og ég sagði ekkert því ég var ekki sósíalisti. Síðan réðust þeir að verkalýðshreyfingunni, og ég sagði ekkert … Read More