Arnar Sverrisson sálfræðingur skrifar: Í raun er það svo, að læknar og heilbrigðiskerfi búa til sjúkdóma, samkvæmt sjúkdómsgreiningaskrá, sem þeir semja, eftir bestu vitund, þekkingu, hagsmunum og tískustraumum. Þannig koma sjúkdómar og fara. Heilbrigðisvandi verður sjúkdómur, þegar hann vottast sem slíkur í heilbrigðikerfinu. Lyflækningar eru áberandi í heilbrigðiskerfinu, enda markaðssetur lyfjaiðnaðurinn afurðir sínar af einstakri atorku. Markaðssetningu er sérstaklega beint … Read More
RÚV-málið í Namibíu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Viðtengd frétt er endurvinnsla á RÚV-frétt sem birtist kl. 11 að kveldi í fyrradag. Fyrirsögn RÚV var sláandi: Allt frá nóvember 2019, þegar RÚV bjó til málið í samvinnu við Heimildina (áður Stundin/Kjarninn) hét það Samherjamálið í Namibíu. En núna, sem sagt, namibíska Samherjamálið. Hér þarf að staldra við og rifja upp samhengi. Í alræmdum Kveiksþætti í … Read More
Pissufría hornið í sundlauginni
Geir Ágústsson skrifar: Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, segir að Bretar muni ná markmiðum sínum varðandi kolefnishlutleysi þrátt fyrir að hans eigin loftslagsráðgjafi saki hann um óskhyggju í þeim efnum. Þetta viðhorf er ekkert einsdæmi. Um þetta viðhorf ríkir breið og mikil sátt á Vesturlöndum. En hvað þýðir kolefnishlutleysi á Vesturlöndum í raun? Jú, að bíllinn verði tekinn af venjulegu fólki. … Read More