Sigurvissir Rússar í Úkraínu

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Forsetakosningar verða í Rússlandi í mars á næsta ári. Líklegt er Pútín standi til endurkjörs. Við þær aðstæður reynda valdamenn að rugga ekki bátnum, skapa ekki óánægju með almennings. Frá 2022 í febrúar standa Rússar fyrir hernaði í Úkraínu, til að koma í veg fyrir nágranninn verði Nató-ríki og ógni öryggishagsmunum Rússlands. Til að heyja stríð þarf … Read More

Rússar mesta efnahagsveldi Evrópu

frettinErlent, Hallur HallssonLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Rússland varð stærsta efnahagsveldi Evrópu í sumar, fimmta mesta efnahagsveldi heims með 5.32 trilljón dollara GDP á grunni PPP samanburðar kaupgetu; purchasing power parity, stærra en Þýskaland með 5.3 trilljón dollara. Kína er farin framúr Ameríku með 30 trilljón dollara GDP samanborið við 25 trilljón dollara GDP í Ameríku. Þetta gerist þrátt fyrir viðskiptabann Vesturveldanna á Rússland. … Read More