Trúarstríð, bandalag íslam og vinstrimanna

frettinPáll Vilhjálmsson, Woke5 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þýskt stéttafélag lögreglumanna segir trúarstríð geisa á götum Berlínar, höfuðborgar Þýskalands. Dálkahöfundur Telegraph segir ,,sjúklegt“ gyðingahatur á vesturlöndum. Tilefni trúarstríðsins og gyðingahatursins er átök Ísraela og Hamas. Þau hófust 7. október með fjöldamorðum Hamas á almenningi í Ísrael. Margir múslímar telja átökin vera á milli trúarsannfæringar, íslam annars vegar og hins vegar gyðingdóms. Víða í Vestur-Evrópu eru fjölmenn samfélög múslíma, … Read More

Þrenn baráttusamtök standa fyrir friðsamlegum mótmælum: „Stöðvum stríðið gegn börnum“

frettinErlent, Innlent, MótmæliLeave a Comment

Stöðvum stríðið gegn börnum, er yfirskrift friðsællar mótmælagöngu sem fer fram um allan heim á morgun.  Þrenn baráttusamtök standa fyrir göngunni hér á landi,  það eru Samtökin 22, Foreldrar og verndarar barna og Stöðvum klámvæðingu barna.  Í tilkynningu frá samtökunum kemur fram að mótmælin gangi út á að vekja athygli á klámvæðingu barna í samfélaginu, grunnskólarnir hafa verið mikið gagnrýndir … Read More

Foreldri stígur fram vegna hneykslismáls í Salalaug

frettinInnlent1 Comment

Foreldri barns í grunnskóla í Kópavogi hafði samband við ritstjórn Fréttarinnar, í kjölfar umfjöllunar um unga drengi sem voru gómaðir við að skiptast á að veita félaga sínum munnmök í búningsklefa Salalaugar, drengirnir eru í 4. bekk og því á 9. aldursári. Faðirinn sem vill ekki láta nafn síns getið segir að hann geti staðfest að umrætt atvik hafi átt … Read More