Blaðamaður í krossferð gegn tjáningarfrelsinu

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í alvöru, blaðamaður Heimildarinnar? Í alvöru? Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður hjá Heimildinni, hefur stefnt Páli Vilhjálmssyni og Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins. Reynt verður á hvort að Árvakur beri ábyrgð á ærumeiðandi ummælum á Moggablogginu. „Ef það verður niðurstaðan að fjölmiðlalögin eigi við gæti það haft þýðingu síðar meir fyrir Árvakur varðandi hvað fólk er að skrifa inn á þetta bloggsvæði,“ … Read More

Nýjar reglur ESB hækka raforkuverð allt að 20% í Svíþjóð

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Ný reglugerð ESB sem tekin gildi á næsta ári getur dregið úr „flöskuhálsum“ í raforkukerfinu – en hækkað raforkuverðið í Svíþjóð um allt að 20% segir í frétt SVT. Á næsta ári verða teknar upp nýjar reglur ESB sem munu auka framboð á raforku í Evrópu. Sagt er að þetta sé gert vegna himinhás raforkuverðs síðasta vetrar. … Read More

Ísraelsríki lýst sem „mistökum“

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, StríðLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Slagorðið: From the river to the sea, Palestine will be free er slagorð sem heyra má í mótmælagöngum víða um heim núna. Ebrahim Raisi, forseti Írans, sagði sunnudaginn 29. október að stöðugar sprengjuárásir Ísraela á Gaza „kynnu að neyða alla“ til að láta til skarar skríða. Íransstjórn stendur að Hamas hryðjuverkasamtökunum sem réðust inn í Ísrael 7. … Read More