Viðbrögð við gyðingahatri á Íslandi

frettinHatursorðæða, Innlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fróðlegt verður að sjá viðbrögð íslenskra stjórnvalda við staðfestum dæmum um gyðingahatur hér á landi. Bæði forsætisráðuneytið og ráðhús Reykjavíkur reka sérstakar mannréttindaskrifstofur er gagngert hafa það hlutverk að fjalla um hatur og mismunun gagnvart minnihlutahópum. Um 200 gyðingar munu vera hér á landi. Eftirfarandi er haft eftir Finni Thorlacius Eiríkssyni, talsmanni menningarfélags gyðinga. „Hatursorðræða gegn gyðingum er … Read More

Glæpahóparnir skaða samkeppnishæfni Svíþjóðar

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Ímynd Svíþjóðar á alþjóðavettvangi hefur breyst verulega á undanförnum árum, úr fyrirmyndaríki yfir í víti til varnaðar. Þetta er farið að hafa áhrif á sænskt efnahagslíf, þar sem fyrirtækin eiga erfiðara með að ráða starfsfólk og fá til sín fjárfesta. Forstjóri Viðskiptaráðs Stokkhólms segir, að velferð Svíþjóðar sé í húfi til lengri tíma litið. Viðskiptaráðið í Stokkhólmi … Read More

Endalok lýðræðis

frettinFjölmiðlar, Innlent, Jón Magnússon6 Comments

Jón Magnússon skrifar: Þegar kemur að pólitískri innrætingu og áróðri, á fréttastofa RÚV fáa sína líka. Í kvöldfréttum var langur fréttapistill um kosningar í Póllandi. Boðskapur RÚV var,að mikil ógn steðjaði að Pólverjum ef núverandi stjórnarflokkur sem telst til hægri ynni sigur. Talað var ítrekað um að það kynni að þýða endalok lýðræðis í Póllandi. Loks var kynnt áróðurskvikmynd andstæðinga … Read More