Mannréttindabrot á Hólmsheiði og Litla-Hrauni: dagpeningar felldir niður hjá þeim sem stunda nám

frettinInnlent1 Comment

Viktor Agnar Falk Guðmundsson er í dag fangi á Litla-Hrauni. Hann hefur gert útekt á starfsháttum fangelsismálastofnunar í fangelsunum á Hólmsheiði og Litla-Hrauni.  Í greinargerðinni er fjallað um hvernig mætti breyta og bæta galla á núverandi fyrirkomulagi við utanumhald, rekstur og annars fyrirkomulags á refsivörslukerfi Íslands. Margir vankantar eru á refsivörslukerfinu í þeirri mynd sem nú má sjá í greinargerðinni sem … Read More

Hamas hryðjuverkamenn afhöfðuðu og myrtu 40 börn

frettinErlent8 Comments

Hryðjuverkamenn Hamas myrtu að minnsta kosti 40 börn og ungabörn í árásum sínum á Ísrael. Hryðjuverkamenn afhöfðuðu nokkur þeirra og skutu fjölskyldur þeirra í litlum bæ í Ísrael. Um 70 Hamas-hryðjuverkamenn með byssur og handsprengjur réðust inn í lítinn og rólegan bæ sem heitir Kfar Aza og er í suðurhluta Ísraels. Hryðjuverkamennirnir drápu hvern sem varð á vegi þeirra, karla, konur … Read More

Skorar á verkalýðsleiðtoga að setja undirskriftalista í framkvæmd útaf háum vöxtum

frettinFjármál, Innlent5 Comments

Sigurjón Hafsteinsson, íbúi í Reykjanesbæ, er búinn að fá sig fullsaddan af þeim háu vöxtum sem eru hér á landi. Hann sendir ákall til þingmanna um að standa með heimilum og fjölskyldum í landinu og skorar á verkalýðsleiðtoga að setja undirskriftalista í framkvæmd. Sigurjón leggur til að lækka vexti niður í 3% og að húsnæðisliðurinn verði tekinn út úr vísitölunni. Áskorunin … Read More