Tilgáta um hatursglæp Samtakanna ´78

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í viðtengdri frétt er haft eftir Grími Grímssyni yfirlögregluþjóni að enginn sé grunaður vegna meintrar árásar á ráðstefnugest Sam­tak­anna 78 þann 26. september. Fyrir skömmu sagði Grímur að ,,mjög óvanalegt“ væri að glæpur af þessu tagi sé ekki upplýstur. Eftir tæpan mánuð eru þverrandi líkur að rannsókn leiði til staðfestingar að árás hafi verið gerð á ráðstefnugestinn. Án grunaðra … Read More

Elon Musk íhugar að loka X innan Evrópusambandsins

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Samfélagsmiðlar2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Samkvæmt innherjaheimildum eins og Business Insider, þá er Elon Musk að íhuga að leggja niður samfélagsmiðil sinn X/Twitter innan ríkja Evrópusambandsins. Ástæðan er stafrænu ritskoðunarlög ESB sem kallast Digital Service Act, DSA (sjá pdf að neðan). Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur þegar hafið rannsókn gegn X (áður Twitter) vegna „falsupplýsinga.“ Elon Musk hefur þrálátt beðið um nánari upplýsingar um … Read More

Lögfræðingurinn Reiner Fuellmic handtekinn – leiddi alþjóða rannsókn á glæpum lyfjarisanna

frettinErlent1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hinn kunni alþjóðlegi lögfræðingur Reiner Fuellmic frá Þýskalandi var fyrir nokkru handtekinn í Mexíkó, þegar hann ætlaði ásamt konu sinni að endurnýja vegabréf. Þýsk yfirvöld vissu af því og notuðu tækifærið til að setja hann í járn inni í þýska sendiráðinu og flytja hann til Þýskalands og loka hann í fangelsi. Fuellmich er einn af fremstu leiðtogum … Read More