30% demókrata „nokkuð líklegir“ til að kjósa Trump til forseta – og 50% svartra kjósenda

frettinErlent, KosningarLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Skoðanakönnun Rasmussen sem gerð var dagana 2.-4. október 2023 sýnir aukið forskot Trump forseta í kosningunum 2024. Könnunin leiddi í ljós að 38% kjósenda eru „mjög líklegir“ til að kjósa Trump forseta og 15% „nokkuð líklegir“ sem gerir samtals 53%. Tölur í könnuninni sýna, að Trump forseti er að rjúfa múra sem venjulega standa í vegi forsetaframbjóðenda … Read More

„Algjör þvæla” að Rússar hafi verið innblandaðir í árás Hamas á Ísrael

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Fullyrðingin að Rússland sé á einhvern hátt innblandað í hryðjuverkaárás Hamas á Ísrael er „algjör þvæla” að sögn sendiherra Ísraels í Moskvu, Alexander Ben Zvi. Sænski miðilinn Swebbtv greinir frá. Volodymyr Zelenskí, forseti Úkraínu, hefur ítrekað sakað Rússa um að eiga aðild að árásum Hamas á Ísrael. Rússar vilja koma heiminum úr jafnvægi, að sögn Zelenskí. Rússnesk … Read More

Kristinn Guðnson blaðamaður á Dv hefur engar fréttir að segja

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þegar blaðamenn vita ekki hvað skal skrifa um velta þeir sér upp úr gömlum fréttum og reyna að krydda þær með samsæriskenningu. Þetta má sjá hjá blaðamanni Dv, Kristni Guðnasyni. Hann telur sig færa þjóðinni fréttir þegar hann segir mig sakaða um hatursorðræðu. Það vill þannig til að enginn hefur getað bent á meinta hatursorðræðu né … Read More