500 Ástralar taka þátt í fyrstu hópmálsókninni vegna bóluefnaskaða

frettinCovid bóluefni, Dómsmál, ErlentLeave a Comment

Að minnsta kosti 500 Ástralar hafa þegar gengið til liðs við tímamótamálsókn vegna Covid bóluefnaskaða sem höfðað var í vikunni gegn áströlskum stjórnvöldum. Ríkisstjórnin og lyfjaeftirlitið eru nú að undirbúa vörnina, gagnvart þeim sem hafa skaðast eða látist vegna bólusetninganna. Kærendur saka áströlsk stjórnvöld, lyfjastofnun (TGA), heilbrigðis- og öldrunarráðuneytið sem og fjölda háttsettra opinberra starfsmanna um vanrækslu í tengslum við … Read More

Fulltrúar 80% jarðarbúa kalla eftir nýrri heimskipan í efnahagsmálum

frettinErlent, FjármálLeave a Comment

Júlíus K Valdimarson skrifar: Eitt hundrað þjóðarleiðtogar og fulltrúar ríkisstjórna G77 + Kína hittust í Havana 15. og 16. september s.l. Í löndunum sem áttu þarna fulltrúa búa yfir 80% jarðarbúa og samanlögð þjóðarframleiðsla ríkjanna er 49% af allri framleiðslu heimsins. Leiðtogarnir lýstu allir sem einn vilja til þess að sameina krafta sína og rödd hins hnattræna suðurs fyrir fund … Read More

Foreldrafélag barna með kynama lætur í sér heyra

frettinErlent, Helga Dögg SverrisdóttirLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Norska þingið býður upp á framsögur í tengslum við bann á umbreytingarferli barna vegna kynama. Hér má lesa innlegg foreldrafélags barna sem glíma við kynama. Foreldrafélög voru stofnuð bæði í Noregi og Svíþjóð og bera sama nafn Genid. Hér má sjá innlegg norska félagsins. Kæru kjörnu fulltrúar. Ég heiti Igor Bukanov og er málsvari Genid Norge, … Read More