Afsögn Bjarna og siðferði Kristrúnar

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Afsögn Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra vegna álits umboðsmanns alþingis setur ný viðmið í pólitík um hæfi til að fara með opinbert vald. Lykilsetningar í yfirlýsingu Bjarna eru eftirfarandi Stundum er sagt að lítil þúfa velti þungu hlassi og í þessu tilviki snýst málið um þátttöku eins aðila, sem er mér nákominn, í útboði við sölu Íslandsbanka. Í heild … Read More

Gamli maðurinn í Lissabon – um grimmd, græðgi og stríð

frettinArnar Sverrisson, ErlentLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: Þann 5. október 2023 birtist í steigan.no umhugsunarverð grein eftir George Chabert, prófessor við Tækni- og náttúruvísindaháskólann (NTNU) í Þrándheimi. Titill greinarinnar er: „Þegar allt hrynur“ (Når alt raser sammen). Ég rek hér meginefni hennar. Á sextándu öldinni stóð gamall maður á strönd í Lissabon. Hann virti fyrir sér seglskipin á leið út í heim. Portúgalska skáldið, … Read More

Bandarískur þingmaður: Egyptar vöruðu Ísrael við þremur dögum fyrir fjöldamorð Hamas

frettinInnlendarLeave a Comment

Michael McCaul, formaður utanríkismálanefndar Bandaríkjaþings, sagði við blaðamenn í dag að Egyptar hefðu varað Ísraela við þremur dögum fyrir árás Hamas á suðurhluta landsins að „atburður sem þessi gæti gerst,“ að sögn bandarískra fjölmiðla. „Það virðist eitthvað alvarlega hafa farið úrskeiðis hjá leyniþjónustum. Við erum ekki alveg viss um hvernig þetta gat farið fram hjá okkur, og við skiljum ekki … Read More