Tesla skemmdist í rigningu: eigandinn þarf að greiða þrjár milljónir fyrir nýjan rafgeymi

frettinGústaf Skúlason, InnlendarLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Par í Edinborg í Skotlandi varð fyrir vélarbilun í Teslunni sinni. Rafbíllinn þeirra fór ekki í gang eftir máltíð á veitingahúsi. Þurftu John og Rob, að bíða í fimm klukkustundir við vegarkantinn í haustmyrkrinu eftir aðstoð frá Teslu samkvæmt tryggingarskilmálum. En það var minnsti vandinn varðandi vélarbilunina. Þegar bíllinn var fluttur á löggilt verkstæði var þeim sagt, … Read More

Heiftin í Efstaleiti

frettinBjörn Bjarnason, Fjölmiðlar, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Hótanirnar og illmennskan sem Auðun Georg sætti er ekkert einsdæmi. Sömu aðferðum er beitt gagnvart ráðherrum og þingmönnum „dirfist“ þeir að snerta hár á höfði fjölmiðlarisans í Efstaleiti. Auðun Georg Ólafsson var ráðinn fréttastjóri hljóðvarps ríkisútvarpsins (RÚV) í mars 2005, fyrir rúmum 18 árum. Þegar hann kom til starfa 1. apríl 2005 var honum sýnd svo mikil … Read More

Pfizer varar við hjartabólgum vegna mRNA bóluefnis: mest áhætta fyrir 12-17 ára drengi

frettinCovid bóluefni, HeilsanLeave a Comment

Lyfjarisinn Pfizer gaf í síðasta mánuði út leiðbeiningar er varðar aukaverkanir af covid – mRNA bóluefnunum. Í leiðbeiningunum segir að bólusetningin sýni aukna hættu á hjartavöðvabólgu og gollurshússbólgu, sérstaklega fyrstu vikunnar eftir bólusetningu. Áhættan er mest hjá drengjum á aldrinum 12 til 17 ára, segir í tilkynningunni. Leitaðu tafarlaust til læknis ef þú hefur einhver af eftirfarandi einkennum eftir að þú hefur … Read More