Gústaf Skúlason skrifar:
Eftir að hryðjuverkasamtökin Hamas gerðu árás á Ísrael, þá bannar ríkisstjórn Frakklands allar stuðningsgöngur við Palestínu í Frakklandi. Munu forráðamenn slíkra stuðningsaðgerða við Palestínu verða handteknir af lögreglunni.
Samkvæmt Politico hefur Gérald Darmanin innanríkisráðherra Frakklands sent „ströng fyrirmæli” um að stöðva öll fyrirhuguð mótmæli til stuðnings Palestínu. Vísar hann til þess að „mótmælin munu að öllum líkindum trufla almenna reglu” í landinu. Ráðherrann skrifar:
„Að skipuleggja slík mótmæli á að leiða til handtöku viðkomandi.”
Streyma út á götur og torg til að fagna morðum Hamas
Stuðningsaðilar hryðjuverkasveitarinnar Hamas hafa streymt út á götur og torg í hinum ýmsu löndum í Evrópu til að hylla hryðjuverkin á Ísraelsmönnum. Hér að neðan eru nokkur myndskeið því til sönnunar:
Austurríki
Police officers in Vienna surrounded by a large crowd of Hamas supporters.
What's happening in Western Europe? pic.twitter.com/iiN0E78EvG
— Visegrád 24 (@visegrad24) October 12, 2023
Frakkland
In #Paris, the police are dispersing a demonstration in support of #Palestine. pic.twitter.com/m9QJ2Y1H5Y
— Voice of Europe 🌍 (@V_of_Europe) October 12, 2023
England
London tube station. Police barricade in those with Israeli flags as a mob of those backing the weekend’s terror turn up in numbers. Why is this happening here? pic.twitter.com/qtysW4mgaq
— Darren Grimes (@darrengrimes_) October 9, 2023
Þýskaland
Clashes between those celebrating the #Hamas attack on #Israel and law enforcement in #Germany 👀
Follow and keep updated. pic.twitter.com/R9e8SbHUaK— HumanDilemma (@HumanDilemma_) October 8, 2023
One Comment on “Frakkland bannar allar kröfugöngur til stuðnings Palestínu”
Og í Sydney í Ástralíu var hrópað ´Gas the Jews´. Sorglegt en svona bjóða Vesturlönd hættunni heim. Kæmi ekki á óvart ef stutt væri í öldu hryðjuverka í Evrópu og víðar.