Íris Erlingsdóttir skrifar: Fyrir tilviljun heyrði ég bláendann af viðtali á National Public Radio við einn skipuleggjenda verkfalls kvenna og „kvára“ á Íslandi. Hún var spurð hvaða réttindum íslenskar konur, á „jafnréttasta“ landi í heimi, hefðu enn ekki náð. Hún gat ekki svarað því, nema enn væri langt í land til að fullkomnu jafnrétti væri náð. Auðvitað væri vandamálið líka … Read More
Formannskjör BKNE ógilt: Helga Dögg áfram formaður
Orðsending til félagsmanna Bandalags kennara á Norðurlandi eystra, BKNE, birtist á fb-síðu þeirra nú fyrir stundu. Bandalagið tilkynnir þar um ólöglegt formannskjör vegna mistaka í fundarstjórn á aðalfundinum 5. október s.l. er formannskosningin ógild. Því verður ekki af formannsskiptum í deildinni. Í samtali við Fréttina segir Helga Dögg Sverrisdóttir formaður deildarinnar, málið afskaplega leitt en ekki sé hægt að horfa … Read More
Múgmessan í kvenfrelsunarkirkjunni – „Fokk feðraveldi“
Arnar Sverrisson skrifar: Í árdaga mannskyns tóku karldýrin upp það háttalag, að vaka yfir afkvæmi sínu og móður þess og sjá þeim fyrir viðurværi. Það varð forsenda þróunar tegundarinnar og vísir að því fjölskyldumynstri, sem mannkyn hefur búið við fram á okkar daga. Þannig urðu til kynhlutverkin, að mestu leyti sjálfgefin. Karlar drógu björg í bú, fóru til veiða og … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2