Nýtt viðtal við Lars Hedegaard – enn óhræddur við að tjá sig

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Lars Hedegaard er danskur rithöfundur, blaðamaður og sagnfræðingur, þekktastur fyrir að stofna Danish Free Press Society og fyrir gagnrýni á íslam. Í viðtali við Tommy Robinson segir hann frá fátækt í æsku og að hann hafi verið troskíisti langt fram eftir aldri en séð að byltingin væri ekki að gera sig. Hann segir að vinstrið hafi týnt … Read More

Af Gullinkamba, Surti, gullinsniði og Snorra Sturlusyni

frettinHallur Hallsson, Pistlar2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Hinn kristni maður trúir að hann sé skapaður af Drottni, kallaður til verka. Það sé þó frjálst val hvers manns að hlýða kalli og áætlun Guðs. Margt kristið fólk trúir að nú séu Endatímar svo sem spáð er í Opinberunarbók Biblíunnar. Völvan spáir í Völuspá að þegar bræður berjist fari Surtur sunnan með svigalævi en Gullinkambi veki … Read More

„Verndari lýðræðisins” neitar að halda kosningar

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Volodymyr Zelenskí, forseti Úkraínu, hylltur af glóbalistum sem „hetja lýðræðisins,“ vísar alfarið á bug hugmyndinni um að halda kosningar á stríðstímum sem „óábyrgri.” Umræður eru í gangi um, hvort Kænugarður ætti að hafa kosningar samkvæmt herlögum. Zelenskí sem hefur þegar bannað stjórnarandstöðuflokka og sett upp heljarmikla ritskoðun, skipar landsmönnum að sýna „einingu” til að forðast „tilgangslausa“ stjórnmálaumræðu. … Read More