Hamas í Háskólabíó

frettinInnlent2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Samstöðufundur með Hamas var haldinn í Háskólabíó í gær. Félagið Ísland-Palestína stóð fyrir fundinum, fyllti salinn og gott betur, samkvæmt fréttum. Yfirstandandi átakahrina milli Hamas hryðjuverkasamtakanna og Ísraels hófst 7. október. Hamas-liðar stóðu að fjöldamorðum í suðurhluta Ísrael, drápu um 1400 saklausa og tóku yfir 200 gísla. Hryllileg morð framin með ólýsanlegri grimmd, handan þess sem hægt er … Read More

Miklar verðhækkanir á matvælum innan ESB frá 1. janúar 2021

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Eftir miklar hækkanir árið 2022 hélt matvælaverð í ESB áfram að hækka árið 2023 samkvæmt Eurostat, hagstofu ESB. Gögn frá öðrum og þriðja ársfjórðung 2023 sýna, að verðið hækkaði á ýmsum vörum en dregið hefur úr hraða hækkana. Ólífuolía hefur hækkað mest eða 75% frá því í janúar 2021. Í september 2023 var verð á eggjum, smjöri … Read More

Musk kynnir gervigreindarþjónustu Grok með tilfinningu fyrir kaldhæðni

frettinErlent, Gústaf Skúlason, TækniLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Tæknifrumkvöðullinn Elon Musk, sem þekktur er fyrir frumkvöðlafyrirtæki sín eins og Tesla og SpaceX, hefur enn og aftur vakið athygli tækniheimsins með kynningu á nýrri gervigreindarþjónustu sem heitir „Grok.” Samkvæmt Musk þjónustan ekki aðeins veitt af háþróaðri gervigreind, heldur hefur gervigreindin einnig getu til að skilja og nota kaldhæðni í samskiptum við fólk.  Sá eiginleiki er sagður … Read More