Þrýst á Úkraínu að semja við Rússa

frettinPáll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Leynilegt samkomulag er á milli Biden Bandaríkjaforseta og Scholz kanslara Þýskalands að binda endi á Úkraínustríðið og þvinga Selenskí forseta að samningaborðinu. Þýska útgáfan Bild segir að Bandaríkin og Þýskaland muni draga úr stuðningi við Úkraínu til að knýja á um samninga. Það verði gert á bakvið tjöldin. Opinberlega verði sagt að stuðningur haldi áfram en í reynd … Read More

Ef þér er umhugað um málfrelsi og staðreyndir…

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, KynjamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Með frumvarpi ,,Trettebergstuen“ gætu foreldrar fundið sig knúna til að ljúga af ótta við að vera dæmdir fyrir umbreytingarmeðferð. Þetta er fyrirsögn greinar sem þingmaðurinn Jenny Klinge skrifar í eigin nafni, ekki sem þingmaður. Á Íslandi vantar svona skynsama þingmenn sem þora að láta í sér heyra. Þingmenn á Íslandi láta þrýstihópa stjórna löggjöfum þegar kemur að kyni … Read More

Ríkisvæðing stjórnmálaflokkanna

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Það má oft vera áhyggjufullur þegar þingmenn tala um að breyta þurfi löggjöf. Yfirleitt þýða slíkar breytingar hærri skatta, meira kostnaðarsamt eftirlit, skerðingar, boð og bönn, auknar heimildir ráðherra til að leggja á íþyngjandi reglugerðir og allskyns flókin völundarhús undanþága, leyfirveitinga og flækjustiga. En mér var nýlega bent á undantekningu frá þessu. Nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa nú lagt fram … Read More