Mikill mannfjöldi fagnaði Trump þegar hann gekk inn á leikvanginn

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Stjórnmál1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Áhorfendur í Suður-Karólínu fögnuðu Trump forseta á laugardaginn þegar hann gekk inn á Williams-Brice leikvanginn aðeins nokkrum mínútum fyrir upphaf leiksins. Henry McMaster ríkisstjóri og aðstoðarríkisstjórinn Evette hittu Trump forseta á leik keppinautanna Clemson og Suður-Karólínu. Fólkið í Palmetto State fagnaði 45. Bandaríkjaforseta innilega. Eftir komuna gengu Trump forseti og Henry McMaster, ríkisstjóri Suður-Karólínu, inn á völlinn … Read More

Öll heimsmarkmið glóbalistanna líta út fyrir að mistakast

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Markmið 2030 – „Agenda 2030“ sem glóbalistarnir nota til að ná kverkatökum á ríkjum heims, virðast ætla að mistakast algjörlega. Kemur það fram í skýrslu frá þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna „Sustainable Development Solutions Network” samkvæmt fréttastofu AP. Árið 2015 settu SÞ upp 17 alþjóðleg sjálfbærnimarkmið í „Agenda 2030.“ Þau markmið innihalda m.a. „baráttuna gegn loftslagsbreytingum.“ Þegar helmingur tímans … Read More

Leigubíll lögreglu fyrir Arndísi A.K. pírata

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þingmaður Pírata Arndís Anna A.K. Gunnarsdóttir var handtekinn af lögreglu á skemmtistað. Að sögn Arndísar Önnu er ástæða handtökunnar að henni dvaldist á klósettinu. Saklaus ferð á salernið leiðir til handtöku. Trúlegt? Nei. Dyraverðir fara tæplega inn á salerni þótt einhver sé þar lengur eða skemur. Ekki heldur kalla dyraverðir til lögreglu nema brýna nauðsyn beri til. Þakkir … Read More