70 þúsund manns koma saman á loftslagsráðstefnu SÞ

frettinErlent, Jón Magnússon, Loftslagsmál1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Þann 30. nóvember n.k. munu 70 þúsund manns koma saman á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna(SÞ) C0P 28 í olíuríkinu Dubai. Skattgreiðendur borga fyrir þessa 70 þúsund lúxusferðamenn.  Hvað eru annars 70 þúsund manns að gera á loftslagsráðstefnu í Dubai? Þó að ráðstefnan eigi að standa til 12. desember n.k. þá er ljóst að fáir ráðstefnugesta munu koma nokkru að … Read More

Lagt til að sniðganga DV á Hinseginspjallinu

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent2 Comments

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Trans aktívismi er ein tegund hryðjuverka: Þetta segir Graham Lineham höfundur um hugmyndafræðina sem er sérstaklega notað gegn konum og samkynhneigðu fólki. Þetta eru hóparnir sem eru viðkvæmastir fyrir aðferðunum sem eru notaðar. Í dag finnst sem dæmi enginn lesbíubar í Kaliforníu. Ég á vinkonu, Jenny Watson, sem reynir að halda lesbísk hraðstefnumótakvöld, þau eru trufluð, … Read More

Klíkustjórn húsnæðismála

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Í tíð Dags B. sem borgarstjóra hefur þróast lokað klíkukerfi við úthlutun lóða í Reykjavík. Eins og orð Kristins Þórs sýna býr vinstri hugsjónin um að enginn megi græða að baki. Undrun Hjálmars Sveinssonar, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, var mikil yfir að þrátt fyrir setu sína í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur hefði stórum hluta íbúða í nýju húsi við … Read More