Eldgos: „erum komin í það viðbragð að rýma Svartsengi, Bláa lónið og Grindavík“

frettinInnlentLeave a Comment

„Við erum komin í það viðbragð að rýma Svartsengi, Bláa lónið og Grindavík ef við höfum einhvern grun um að gos sé í aðsigi. Ekki bíða þar til gos er hafið,“ segir Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjalla- og bergfræði við Háskóla Íslands, í samtali við Víkurfréttir. Hann hefur áhyggjur af þeirri stöðu sem upp er komin og segir að það … Read More

Mjög alvarlegt að meginstraumsmiðlar þegi yfir alræðisyfirtöku WHO

frettinGústaf Skúlason, Heilbrigðismál, WHO1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Heimsfaraldurslögin og reglubreytingarnar á alþjóðlegum heilbrigðisreglugerðum, sem WHO er að innleiða, eru það stærsta sem hefur gerst í Svíþjóð síðan landið gekk með í ESB. En að þessu sinni er engin umræða um málið heldur ríkir algjör þögn. „Það er virkilega alvarlegt” segir sænska þingkonan Elsa Widding í viðtali við Swebbtv. Hvernig er staðan í áformum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar … Read More

Hóta að efna til allsherjarstríðs gegn Ísrael á öllum vígstöðvum

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StríðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hassan Nasrallah, leiðtogi Hizbollah, mun halda ræðu í dag föstudag 3. nóvember sem beðið er með í eftirvæntingu í múslímska heiminum. Samkvæmt fréttum í arabískum fjölmiðlum ætlar hin öfluga sveit sjía-múslima í Líbanon – ef ekki verður gert tafarlaust vopnahlé á Gaza – að efna til fullrar herkvaðningar til allsherjarstríðs gegn Ísrael á öllum vígstöðvum. Hassan Nasrallah … Read More