Vesturlönd á einræðisleið – stjórnmálamenn starfa ekki lengur í þágu almennings

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Það skiptir engu máli hversu sterkar vísindalegar staðreyndir eru lagðar fram. Ef þú segir eitthvað sem stríðir gegn hagsmunum ólígarka á Vesturlöndum, þá verður þaggað niður í þér. Sú staðreynd, að lýðræðið í hinum vestræna heimi er orðið svo ótrúlega veikburða, hefur rutt braut bóluefnismóðursýki og óskynsamlegri meðferð gegn Covid. Verið var að þjóna fjárhagslegum hagsmunum. Það … Read More

Breskur blaðamaður upplýsir um hrottaverk Hamas í árásinni á Ísrael

frettinErlent, Stríð1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Douglas Murray er íhaldssamur breskur rithöfundur og blaðamaður. Hann heimsótti nýlega landamæri Gaza og kom fram í beinni útsendingu á „Talk TV” með Piers Morgan. Morgan reyndi að taka frjálshyggjusjónarmið á Hamas-árásirnar og Douglas Murray veitti honum og áhorfendum alvarlega áminningu um þann hrylling sem birtist í árásum Hamas á Ísrael. AMAC greinir frá: Áður fyrr var … Read More