Að snýta út úr sér regluverki

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Þeir taka ekki oft til máls, þessir forstjórar í atvinnulífinu. Kannski vona þeir að allskyns hagsmunasamtök (Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Félag atvinnurekenda og fleiri slík) geti séð um slíkt. Nógu mikið kostar jú að vera meðlimur í slíkum samtökum, og fínt að láta þau sjá um að segja það sem er óvinsælt og þurfa þar með ekki … Read More

„Við þurfum að rífa moskurnar niður“

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StjórnmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: 25. nóvember flutti leiðtogi Svíþjóðardemókrata, Jimmie Åkesson, aðalræðuna á Landsfundi flokksins sem núna stendur yfir. Meðal annars sagði Åkesson að tafarlaust bæri að stöðva byggingu nýrra moska í landinu. Jafnframt sagði hann að það þyrfti að rífa moskur – til að berjast gegn íslamismanum. „Það eru engin réttindi að koma til landsins okkar og byggja minnisvarða um … Read More

Rauði skugginn að baki íslamskri hryðjuverkastarfsemi í Miðausturlöndum – Fyrri hluti

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Leitaðu að „Ísrael” með stærstu leitarvél Kína á netinu, Baidu. Þú munt komast að því, að nafn Ísrael er ekki lengur á landakortinu. Uppgötvunin, sem kom mörgum í Kína í opna skjöldu 30. október síðastliðinn, er nýjasta dæmið um ískalda útsmogna þöggun stjórnvalda í Peking. Kína er á engan hátt að koma gyðingum til hjálpar eins og … Read More