Minnkandi stuðningur við Úkraínustríðið: „fólk stelur eins og enginn sé morgundagurinn“

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Einn af ráðgjöfum Volodymyr Zelenskí, forseta Úkraínu, segir að fólk á æðsta stigi stjórnunar í Úkraínu fylli eigin vasa með peningum, samtímis og bandarískir skattgreiðendur búa sig undir að fjármagna enn eitt ár af stríði Úkraínu gegn Rússlandi. Tímaritið Time birti nýlega langa frétt um nýlega heimsókn fréttamannsins Simon Shuster til stríðshrjáða landsins, Hann deildi þar sýn sinni á siðferði … Read More

Tucker Carlson: Af hverju skyldu vesturlönd taka á móti flóttamönnum frá stríði Ísraels?

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: „Byrjaðu annað stríð, sendu milljónir fleiri and-vestræna flóttamanna til Vesturlanda. Sérðu nokkuð mynstur?” spyr blaðamaðurinn Tucker Carlson í 35. þætti sínum á X-inu. Viðmælandi Tucker Carlson var Brexit-foringinn Nigel Farage og ræddu þeir flóttamannavandamál Vesturlanda og stríð Ísraels og Hamas. Vinstrimenn þrýsta á Vesturheim að taka við múslímskum flóttamönnum frá Palestínu í stríðinu milli Ísraels og Hamas. … Read More

Minnst kynþáttamisrétti í Póllandi innan ESB

frettinErlent, Evrópusambandið, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Pólverjum, sem frjálslyndir fjölmiðlar hafa oft lýst sem hatara gagnvart útlendingum, eru umburðarlyndustu allra innan 13 aðildarríkja ESB sem tóku þátt í nýrri könnun um kynþáttahatur innan Evrópusambandsins (sjá pdf neðar á síðunni). Hlutfall fólks af afrískum uppruna sem verður fyrir kynþáttamisrétti í Póllandi er minna en helmingur af meðaltali innan ESB samkvæmt nýrri skýrslu frá mannréttindastofnun ESB. Stofnun Evrópusambandsins … Read More