Virt vísindakona skoraði á ríkisstjórn Íslands að mæta á málþing um heilbrigðismál: „enginn mætti“

frettinErlent, Innlent, Ráðstefna2 Comments

KlaTV skrifar: Sasha Latypova hélt fyrirlestur á Grand hótel þann 4. október síðastliðinn. Latypova er fædd í Úkraínu en fluttist til Bandaríkjanna á fullorðinsárum. Hún er fyrrverandi stjórnandi rannsókna- og þróunarfyrirtækja í lyfjaiðnaðinum. Latypova sagði m.a. frá því að hún hafi vakið athygli á mengun vegna plasmíð DNA í covid bóluefnunum, við litlar undirtektir: „Málið er mjög tæknilegt en ég … Read More

Valdið vopnavæðir orðin til að niðurlægja gagnrýnendur

frettinErlentLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Valdaelítan heyr stríð gegn „villandi upplýsingum“ á netinu. En í raun og veru snýst þetta ekki um að vernda fólk og koma sannleikanum á framfæri. Hinn heimsþekkti hjartalæknir, Peter McCullough, ræðir máli á myndskeiði á X-inu (sjá að neðan). Orðalag eins og „villandi upplýsingar“ eða „bólusetningarandstæðingar“ eru vopnavædd orðatiltæki sem eru notuð í þeim tilgangi að gera … Read More

Foreldrar ósáttir við að börn þeirra þurfi að sitja fræðslu um trans hugmyndafræðina í leik- og grunnskóla

frettinInnlendar5 Comments

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Fram á ritvöllinn skaust móðir, Vigdís, með grein á vísi.is, þar sem hún segist ósátt við að börn hennar þurfi að syngja guðsorð sem fjalla um gildi kristinnar trúar. Hún telur það tímaskekkju. Vigdís virðist ekki átta sig á að margir trúaðir foreldrar eru með börn í skólakerfinu. Að sjálfsögðu er þetta umdeilt enda er staðblær … Read More