Alvarlegar rangfærslur á vef Landlæknis

frettinInnlentLeave a Comment

Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar:

Alvarlegar rangfærslur er að finna á heimasíðu Landlæknis / Sóttvarnalæknis.

Eftir þráláta beiðni set fram smá athugasemdir við staðhæfingar embættisins sem eru alvarlega á skjön við öll vísindi hvað þá heilbrigða skynsemi - þó óskhyggjan ein liggi eflaust að baki slíkum rangfærslum þá dugir slíkt ekki til grundvallar fullyrðingum landlæknisembættisins.

Sjá hér á Ísland.is: Bólsetning gegn Covid-19

Og hér leiðbeiningar fyrir bólusetningar gegn Covid.

Fer fram á leiðréttingu á fyrir rangfærslum embættins og það alfarið án þess að embættið reyni styðja slíkt með einhverjum vísindu sem embætti byggir á.

Um er að ræða stjórnsýsluleg afglöp í besta falli, öðru lagi vísvitandi villandi upplýsingar - Gert af fákunnáttu innan embættisins eða þá að starfsmenn embættisins séu ótrúlega fáfróð eða óendanlegri íllmennsku. Má fólk velja út frá hvort heldur er, þessum hér er ástæðan hulin, því alvarlegar eru slíkar rangfærslur einkum þegar embættið hvetur með slíkum rangfærslum jafnvel 

  • barnshafandi konur
  • börn eldri en 6 mánaða, eða frá 5 ára aldri og eldri (ósamræmi tilmæla heilbrigðisstofnana), 
  • eldra fólk
  • heilbrigðisstarfsfólk til að fara í frekari sprautur eða, sem kallað er búster eða örvunarsprautu, sagt gegn Covid þó staðfest jafnvel af Pfizer að aldrei verið rannsakað hvort vernd af þeim. 

    - En gerir hlutina enn verri heilsufarslega fyrir þessa einstaklinga því "bóluefnin" mun alvarlegri en gaddfreðnar tær og fætur.

Þetta minnir helst á varnaðarorð þess að pissa ekki í skó sína úti í frosti til að hlýja sér eitt augnablik. Hér er þó átt við enn hættulegri afleyðingar, mögulega alvarleg veikindi, fatlanir og dauða í kjölfarið.

Slík áróðursherferð er aldrei réttlætanlegt þegar um heilbrigðisyfirvöld er að ræða, þó aðrir geti haft sínar skoðanir í friði þar sem málfrelsi ríki, öllum slíkt frjálst en ekki stjórnsýslustofnun heilbrigðismála. Slíkt varðar við stjórnsýslubrot.

Hér er einnig linkur á Cleveland rannsóknina, rúmlega 51.000 heilbrigðisstarfsmanna stofnunarinnar og sjá má hvernig auknar líkur eru á frekari Covid smitum og veikindum sem aukast eftir því sem farið er í fleiri "bólusetningar". 

Effectiveness of the Coronavirus Disease 2019 Bivalent Vaccine 

PS. Hef því ákveðið að fara fram á við embætti landlæknis að lagfærðar verið þessar rangfærslur hið fyrsta, afrit sent yfirstofnum Landlæknis / Sóttavrnalæknis sem er Heilbrigðisráðuneytið og erindið jafnfram sent Umboðsmanni Alþingis til rannsóknar sem efitlitsaðila stjórnsýslustofnana. Ef ekki verður brugðist við slíkum rangfærslum, sem verður að kallast mjög alvarlegar þegar alvarleg veikindi og dauðsföll liggja við mögulegri hvatningu landlæknisembættisins, þá verður höfðað mál á hendur landlækni, sóttvarnalækni og ráðherra heilbrigðismála.

Höfundur er heimilislæknir.

Rangfærslur sem Guðmundur Karl læknir bendir á.

Skildu eftir skilaboð