Hópur friðarsinna skipuleggur friðarfund vegna stríðsins fyrir botni Miðjarðarhafs á sunnudaginn kl.15:30

frettinInnlentLeave a Comment

Fréttatilkynning:

Í ljósi þeirra skelfilegu átaka sem hafa átt sér stað í Ísrael og Palestínu, hefur hópur friðarsinna skipulagt friðarfund ásamt tónlistaratriðum og fleiru við Iðnó og Ráðhúsið. 

Fundurinn verður (meðal annars haldinn í minningu þeirra 364 tónleikagesta frá 35 þjóðlöndum, sem voru drepnir þegar Hamas liðar réðust á Suður Ísrael, þar hefði íslendingur getað orðið númer 365).  Auk allra þeirra saklausu borgara sem hafa fallið í stríðinu, bæði í Ísrael og á Gazasvæðinu. 

Fundurinn er jafnframt til stuðnings gíslunum 210 sem eru enn í haldi Hamassamtakanna og fjölskyldum þeirra. Á fundinum munum við dreifa rósum, kveikja á friðarkertum, hlusta á tónlist og biðja sameiginlega fyrir friði. Samskautabaukar verða látnir ganga á milli fyrir þá sem geta hugsað sér að láta eitthvað af hendi rakna, enda talsverður kostnaður fólginn í svona viðburði.

 Á þessum víðsjárverðu tímum þarf heimurinn á sameiningu að halda en ekki sundrung. Því hvetjum við sem flesta til að mæta! Fundurinn hefst klukkan 15:30, sunnudaginn 26. nóvember og verður í um eina klukkustund. Upplagt er að taka börnin með, gestum bíðst einnig að fara í Iðnó og fá þar kaffi, kakó og kanilsnúð á sérkjörum.

Hægt er að skrá sig á viðburðinn hér.

English version:

Press release:

In light of the terrible conflict that has taken place in Israel and Palestine, a group of peace activists has organized a peace meeting with musical performances and more at Iðnó and City Hall.

The meeting will be (among other things held in memory of the 364 concertgoers from 35 nations, who were killed when Hamas forces attacked southern Israel, where an Icelander could have been number 365). In addition to all the innocent civilians who have died in the war, both in Israel and in the Gaza Strip.

The meeting is also in support of the 210 hostages who are still being held by the Hamas organization and their families. During the meeting we will distribute roses, light peace candles, listen to music and pray together for peace. Ice skates will be given away for those who can think of doing something, as there are considerable costs involved in such an event.

In these turbulent times, the world needs unity, not division. That's why we encourage as many people as possible to attend! The meeting starts at 15:30, Sunday 26 November and will last about one hour. It is recommended to bring the children along, guests are also welcome to go to Iðnó and get coffee, cocoa and cinnamon buns at special prices.

You can register for the event here.

Skildu eftir skilaboð