Þröstur Jónsson skrifar: Í síðustu grein minni fjallaði ég um áhrif CO2 á lífríki jarðar og hvernig magn þess í lofthjúpnum stefndi að hungur mörkum plantna rétt fyrir iðnbyltingu. Þá hófst losun manna sem hefur ef til vill bjargað skelfilegum afleiðingum of lítils CO2. Nú þegar fjöldi íslenskra embættismanna flýgur senn á loftslagsráðstefnu í Dubai er ekki úr vegi að … Read More
1000 vindorkuver á hausnum í Svíþjóð – Kína hirðir peningana
Gústaf Skúlason skrifar: Þátturinn „Kaldar staðreyndir” hjá TV4 hefur fengið aðgang að hluta af upplýsingum í gagnagrunni sænskra vindorkufyrirtækja sem fræðimenn í Jönköping tóku saman. Upplýsingarnar sýna, að stór hluti vindmylla landsins er í eigu fyrirtækja sem eru á barmi gjaldþrots. Christian Sandström, lektor, hjá alþjóða viðskiptaháskólanum í Jönköping segir við TV4: „Almennt séð á stór hluti iðnaðarins við fjárhagsvanda … Read More
Skýr skilaboð Elon Musks til auglýsenda sem svíkja X vegna rétttrúnaðar
Gústaf Skúlason skrifar: Elon Musk hefur engan áhuga á að smjaðra fyrir auglýsendum sem yfirgefa X (áður Twitter). Í viðtali við Andrew Ross deilir hann hugsunum sínum og tjáir sig vægast sagt bæði skýrt og heilshugar um stóru rétttrúnaðarfyrirtækin sem reyndu að fá hann til að gerast meðvirkan við að ritskoða fólk. Í viðtali við Andrew Ross á „DealBook Summit” … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2